Sorphirða

Í Grundarfirði er heimilissorp flokkað í þrjár tunnur. Græn tunna er fyrir endurvinnanlegan úrgang, s.s. pappír og plast. Brún tunna er fyrir lífrænan úrgang og grá tunna fyrir almennt sorp.

Íslenska gámafélagið sér um sorphirðu í Grundarfirði og er með starfsstöð við Ártún.

 

Gámastöð

Opnunartími Íslenska gámafélagsins í Grundarfirði er mánudaga og fimmtudaga kl 16:30-18 og á laugardögum er opið kl 12:00-14:00.

Sorphirðudagatal 2022

Flokkunarhandbók

Leiðbeiningar um flokkun

Íslenska gámafélagið