- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Félagsmiðstöðin Eden
Í Grundarfirði er starfrækt félagsmiðstöðin Eden fyrir unga fólkið í bænum. Starfsemin hefst í október ár hvert og er starfandi til loka apríl eða byrjun maí.
Forstöðumaður Eden: Ragnheiður Dröfn Benidiktsdóttir
Netfang: ragnheidurd(hja)gfb.is
Leiðbeinandi: Helga Sjöfn Ólafsdóttir
Netfang: helgasjofn(hja)gfb.is