Almenningssamgöngur

Strætóferðir eru milli Grundarfjarðar og Reykjavíkur allt árið á mánudögum, miðvikudögum, föstudögum og sunnudögum.

Strætóferðir eru milli Hellissands, Grundarfjarðar og Stykkishólms sömu daga.

Miðasala og algengar spurningar: https://straeto.is/notendaupplysingar/landsbyggdin.

Strætó

Tímatafla fyrir Vestur- og Norðurland - Sjá:

Leið 58: Stykkishólmur - Borgarnes
Leið 82: Hellissandur - Stykkishólmur