Í Grundarfirði er boðið upp á fjölbreytta gistingu, veitingastaði, listir og menningu í rólegu og þægilegu umhverfi. Fjölbreyttir afþreyingarmöguleikar eru fyrir hendi: Hestamennska, fuglaskoðun, sundlaug, golf, skotsvæði, mótorkrossbraut, gönguleiðir, safn/sögumiðstöð, veiði og margt fleira.
 
Grundarfjörður er á miðju Snæfellsnesinu norðanverðu og stutt til allra átta. Fiskveiðar og -vinnsla hafa verið megin stoðir atvinnulífsins og aðstaðan í Grundarfjarðarhöfn er ein sú besta á Snæfellsnesi. Ferðaþjónusta hefur aukist mikið undanfarin ár, farþegar á tugum skemmtiferðaskipa og ferðamenn á eigin vegum skipta þúsundum.
 
Skrá yfir þjónustu og fyrirtæki í Grundarfjarðarbæ:

4fish ehf.

Hönnun og sala á Sporðskurðarvél fyrir fisk sem lækkar gallatíðni og eykur nýtingu við vél flökun hvít fisks.

 

Ölkelduvegur 21
Sími: 8976830
Netfang: 4fish@4fish.is
http://4fish.is/

Bjargarsteinn Mathús

Bjargarsteinn er hús byggt 1908, sem flutt var frá Akranesi á sjávarkambinn við Grundarfjörð og breytt í mathús. Matseðillinn er saminn af matreiðslumanninum Gunnari Garðarssyni og undirbúinn frá grunni í eldhúsi Bjargarsteins, með áherslu á árstíðabundið hráefni úr héraði.

 

Sólvellir 15
Sími: 438 6770
Netfang: mathus@bjargarsteinn.is
www.facebook.com/Bjargarsteinnrestaurant/

Blossi ehf.

Þvottahús, efnalaug og verslun/sjoppa

 

Grundargata 61
Sími: 4386500/6952198
Netfang: bibbasig@simnet.is
Blossi á Facebook

Bókasafn Grundarfjarðar

Grundargata 35
Sími 438 1881

Bæringsstofa

Bæringsstofa er lítill salur í Sögumiðstöðinni, nefndur eftir áhugaljósmyndaranum og Grundfirðingnum Bæring Cecilssyni (1923-2002). 

 

Grundargata 35
Sími 438 1881
Netfang grundarfjordur@grundarfjordur.is
www.grundarfjordur.is/is/mannlif/menning/baeringsstofa

Eiði farmhouse

 

Sveitabær, kýr og kindur. Fullbúið íbúðarhús, svefnpláss fyrir 6 manns. Mikið útsýni til allra átta.

Eiði 

Sími 8636235

Netfang gunnaogbjarni@simnet.is

Gamla Pósthúsið Gistiheimili

Gistiheimili með uppábúnum rúmum og sérbaðherbergi. Sameiginleg eldhúsaðstaða. Gæludýr velkomin.

 

Grundargata 50
Sími: 430 8043
Netfang: gistipantanir@outlook.com
http://topo.is

 

Golfklúbburinn Vestarr

Glæsilegur 9 holu völlur í Suður-Bár, um 9 km austan við Grundarfjörð. Völlurinn liggur skemmtilega í landslaginu og hefur fengið mikið lof fyrir að vera skemmtilegur og vel hirtur. Skráning á rástíma er á Golfbox. 

Suður-Bár
Sími: 834 0497
Netfang: vestarr33@gmail.com
Vefur Vestarr

Grásteinsholt sf

Gisting í sumarhúsi sem rúmar allt upp í átta manns. Er staðsett í einkalandi fyrir utan Grundarfjörð.

 

Mýrar
Sími: 847 5509
Netfang: annajulia@simnet.is
www.facebook.com/alfasteinn350/

Grundarfjörður Bed and Breakfast

Lítið fallegt gistiheimilið frábærlega staðsett við höfnina. Grundarfjörður Bed and Breakfast býður einkum eins og tveggja manna herbergi en einnig fjölskylduherbergi og íbúðir.

 

Nesvegur 5
Sími: 546 6808
Netfang: 

Græna kompaníið

Huggulegt bókakaffihús með garnívafi í hjarta bæjarins.

Hrannarstígur 5

Sími 792 0900

Netfang: graenakompaniid@gmail.com

Græna kompaníið á Facebook

Hamrahlíð 9 guesthouse

 

Hamrahlíð 9 býður upp á 5 uppbúin herbergi; tvö hjónaherbergi, eitt tveggja manna og tvö eins manns herbergi, með aðgangi að eldhúsi og stofu. Salernið er sameiginlegt og opið allt árið.

Hamrahlíð 9

Sími: 824 3000

Netfang: hamrahlid9@gmail.com

Harbour Cafe

 

Veitingastaðurinn býður uppá morgunmat, hádegismat og kvöldmat. Hægt að njóta þess að fá sér kaffi og eftirrétt ásamt dásamlegum máltíðum byggðar á fiski, lambakjöti og kjúklingi.

Nesvegur 5
Sími: +354 - 8315565
Netfang: info@65ubuntu.com

Helgrindur

Helgrindur Guesthouse, Grundargötu 30, 350 Grundarfirði, býður upp á fimm gistirými í Grundarfirði. Gististaðurinn státar af fjölskylduherbergi og verönd. Hvert herbergi er með ókeypis WiFi.  Það eru fimm herbergi, öll með setusvæði, fataskáp, flatskjá og sérbaðherbergi.  

Grundargata 30
Sími: 6930820
Netfang: nicetostay@helgrindur.com
http://www.helgrindur.com

Hellnafell guesthouse

 

Cosy cottage just outside of town. 4 bedrooms, 8 beds. Fully equipped kitchen. House with mountain and ocean view.

Hellnafell 

Sími: 693 0820

Netfang: hellnafellguesthouse@gmail.com

https://www.facebook.com/hellnafellguesthouse 

Kaffi 59

Kaffi 59 er lítill einkarekinn fjölskylduveitingastaður og bar við aðalgötu bæjarins. Kaffi 59 er í alfaraleið skammt frá Kirkjufellsfossi og býður upp á fallegt útsýni á Kirkjufell. Á matseðlinum eru hamborgarar, pizzur, djúpsteiktur fiskur og fleira góðgæti. Hér er gott að setjast niður og gæða sér á ís úr vél og köku dagsins. Ýmsir viðburðir á Kaffi 59 setja litríkan svip á skemmtanalífið í bænum.

 

Grundargata 59
Sími: 438 6959
Netfang: 59kaffi@gmail.com
www.facebook.com/kaffi59

Kaffibrennslan Valeria

Hágæða kaffi frá Kólombíu ristað á staðnum. 

Hægt að drekka kaffi á pallinum eða í kjallaranum eða kaupa baunir og taka með heim.

Grundargata 24
Sími: 888 8507
Netfang: valeriakaffi@gmail.com

Staðsetningu og opnunartíma má nálgast hér: https://goo.gl/maps/HjvFbd8ahj1X3YVT8?coh=178571&entry=tt

valeria.is

Valeria á Facebook 

 

Láki Tours

Hvalaskoðun, fuglaskoðun og sjóstöng.

Sími: 546 6808
Netfang: info@lakitours.com

lakitours.com

https://www.facebook.com/LakiToursWhaleWatching

Liston Vinnustofa

Heimsókn til alþýðulistamanns. Skoða verkin og fá leiðsögn um þau. Spjall og sögur.

 

Sólvellir 6
Sími: 690 4347
Netfang: ludvikk@simnet.is
www.facebook.com/lulliliston

Líkamsræktin

Líkamsrækt, ljós og spinning

 

Borgarbraut 19

Sími: 773 3423

Netfang: likamsraektin.grundarfirdi@gmail.com

https://www.facebook.com/likamsraektingrundarfirdi 

María Apartments

Íbúðargisting staðsett rétt við höfnina. Gisting fyrir allt að 5 manns. Tvö svefnherbergi eru í íbúðinni auk þess er svefnsófi í stofunni.

 

Hrannarstígur 3
Sími: 868 7688
Netfang: svansskali@simnet.is
www.facebook.com/mariaapartments350/

Mótorkrossbraut

Fín mótorkrossbraut í Kolgrafafirði rétt fyrir utan Grundarfjörð.

Mæstro street food

Matvagn starfræktur á sumrin síðan 2011 í Grundarfirði. Á matseðli er ýmist góðgæti, pylsur, samlokubátar, fiskur og salöt t.d. Við erum staðsett í miðbæ Grundarfjarðar. Opið frá maí til ágúst.

 

Grundargata 33
Sími: 663 5919
Netfang: maestrostreetfood@gmail.com
www.facebook.com/Mæstro-Street-food-168825876506735/

Nónsteinn og Grásteinn

Tvö smáhýsi sem eru staðsett við bæinn Mýrar. Leigð út fyrir tvo.

 

Mýrar
Sími: 847 5509
Netfang: annajulia@simnet.is
www.facebook.com/myrar.nonsteinn/

Prjónað á plani

 

Handverk úr íslenskum lopa

Grundargata 69

Sími 8987327

Netfang: fru.hafdis.gisla@gmail.com

https://www.facebook.com/hafdisprjon

 

Skotgrund, Skotfélag Snæfellsness

Æfingaaðstaða skotfélagsins er í rólegu og fallegu umhverfi í Kolgrafafirði, skammt frá Grundarfirði.

 

Hrafnkelsstaðabotn, Kolgrafafirði
Sími: 863 1718
Netfang: skotgrund@gmail.com
Vefur Skotgrundar

Skotgrund á Facebook

Snjóhúsið - útivistarbúð og klifurhús í Grundarfirði

Útivistarbúð og klifurhús í Grundarfirði. Frábær aðstaða fyrir námskeið, viðburði, hópefli og uppbyggilega afþreyingu.

 

Sólvellir 8
Sími: 430 8040
Netfang: 1000sokkar@gmail.com
https://www.facebook.com/snjohusid

Stöð Guesthouse

Gistiheimili við sjóinn með útsýni yfir Kirkjufell. Við erum með tveggja manna herbergi, fjölskyldu herbergi og íbúðir fyrir allt að 6 manns. Sameiginlegt fullbúið eldhús og öll herbergi með sér baðherbergi. Besta útsýnið og sanngjarnt verð.

 

Sólvellir 13a

Sími: 790 8788

Netfang: solvellir13@gmail.com

Vefsíða: https://www.stodguesthouse.is

Sundlaug Grundarfjarðar

Þægileg sundlaug á besta stað í bænum, steinsnar frá tjaldsvæðinu. 2 heitir pottar og vaðlaug fyrir börnin.

 

Borgarbraut 19
Sími: 430 8564
Netfang: sund@gfb.is
www.grundarfjordur.is/is/thjonusta/ithrottir-og-tomstundir/ithrottamidstod

Sögumiðstöðin

Sögumiðstöðin í Grundarfirði hýsir bókasafn, upplýsingamiðstöð, Bæringsstofu, Ljósmyndasafn Bærings Cecilssonar, leikfangasafnið Þórðarbúð og bátinn Brönu og sýningu í kringum hana.

 

Grundargata 35
Sími 438 1881
Netfang grundarfjordur@grundarfjordur.is
www.grundarfjordur.is/is/mannlif/menning/sogumidstodin

Tjaldsvæði Grundarfjarðar

Tjaldsvæðið er staðsett í ofanverðum jaðri bæjarins með einstakt útsýni hvort sem er til sjávar eða fjallgarðsins.

 

Sími: 831 7242
Netfang: camping@grundarfjordur.is
www.grundarfjordur.is/is/thjonusta/ferdathjonusta/tjaldstaedi

Vestur Adventures

Skipulagðar kayak ferðir 

 

Sæból 

Sími: 897 0153

Netfang: vesturadventures@vesturadventures.is

Vefsíða: vesturadventures.is