Skotfélagið Skotgrund

Skotgrund er skotfélag Snæfellsness og var stofnað í október árið 1987. Skráðir félagsmenn eru tæplega 200 og er félagssvæðið í Hrafnkelsstaðabotni í Kolgrafafirði. Góð aðstaða er til skotæfinga á svæðinu í fallegu umhverfi. Þar er að finna félagshúsnæði Skotgrundar, skeetvöll og riffilbraut. Félagið er opið öllum áhugasömum og velunnurum skotíþróttarinnar.

Skotgrund:

Hrafnkelsstaðabotni, Kolgrafafirði
Formaður: Jón Pétur Pétursson
Sími: 863 1718
Netfang: skotgrund@gmail.com

Vefur Skotfélagsins 
Skotgrund - Skotfélag Snæfellsness á Facebook