Menntastefna Grundarfjarðarbæjar 2023-2028

Menntastefnan var samþykkt af bæjarstjórn Grundarfjarðarbæjar 23. nóvember 2023. Sja´ hér frétt um setningu menntastefnunnar.

Menntastefnan er stefnumörkun og leiðarvísir um áherslur og vinnubrögð sem samfélagið hefur ákveðið að stefna að á komandi árum í starfi leik-, grunn- og tónlistarskóla og annarra sem að uppeldi og menntun barna koma. Nýja menntastefnan leysir af hólmi skólastefnu frá árinu 2014 og byggir á opinberri menntastefnu Íslands til 2030 og framtíðarsýn sveitarfélagsins sem fram kom í endurskoðunarferlinu. 

Menntastefna Grundarfjarðarbæjar