Stefna í ferðaþjónustu

Stefna Grundarfjarðarbæjar í ferðaþjónustu var samþykkt af bæjarstjórn 8. júní 2009. 

Markmið stefnunnar eru:

  • að stuðla að vexti ferðaþjónustu í Grundarfjarðarbæ
  • að auka samstarf innan atvinnugreinarinnar
  • að auka samstarf milli ferðaþjónustuaðila og bæjarins

Stefna í ferðaþjónustu