Félagsleg heimaþjónusta

Félagsleg heimaþjónusta er veitt þeim sem búa í heimahúsum og geta ekki séð hjálparlaust um heiimilishald og persónulega umhirðu vegna skertrar getu, fjölskylduaðstæðna, veikinda, barnsburðar eða fötlunar. Þörf umsækjanda er metin í hverju einstöku tilviki.

Félags- og skólaþjónustan:

Klettsbúð 4
Hellissandi, Snæfellsbæ
Sími: 430 7800
Netfang: fssf(hja)fssf.is

Vefur Félags- og skólaþjónustunnar