Aðalskipulag Grundarfjarðarbæjar

Nú stendur yfir endurskoðun aðalskipulags Grundarfjarðarbæjar. Það er ráðgjafarfyrirtækið Alta sem sér um endurskoðunina sem miðar að því að móta stefnu fyrir sveitarfélagið til a.m.k. næstu tólf ára.

Nánari upplýsingar 

 Skipulag sveitarfélaga

Skipulag á að tryggja að land sé nýtt á hagkvæman hátt með sjálfbæra þróun að leiðarljósi. Byggingarleyfi og framkvæmdaleyfi sveitarstjórna þurfa að byggja á skipulagi og vera í samræmi við það.

Um skipulagskerfi  

 

Fundagerðir  skipulags- og umhverfisnefndar

Skipulags- og umhverfisnefnd