Upplýsingamiðstöð Grundarfjarðar í Sögumiðstöðinni að Grundargötu 35

Upplýsingamiðstöðin í Grundarfirði er í Sögumiðstöðinni þar sem er að finna fjölbreytta starfsemi. Þar er bókasafn bæjarins og sýningar þar sem sjá má bátinn Brönu frá Vatnabúðum og gamalt verkstæði og uppsetningu á Þórðarbúð eins og hún var á jólaföstu upp úr miðri síðustu öld. Gestir geta tyllt sér inn í Bæringsstofu og notið myndasýningar frá seinni hluta síðustu aldar. 

Sumarið 2021 er opið 13:00-17:00 í upplýsingamiðstöð og bókasafni.

  

Upplýsingamiðstöðin veitir upplýsingar um Grundarfjörð og nágrenni og Snæfellsnesið allt  eftir föngum.  

Götukort - Frétt af nýju götukorti.

Gönguleiðir í nágrenni Grundarfjarðar.

Gönguleiðir á Snæfellsnesi  Kort Ferðafélags Snæfellsness-Touring club.

Almenningssalerni eru í Samkomuhúsi bæjarins að Sólvöllum 3. 

 

Upplýsingamiðstöðin á Facebook
Upplýsingamiðstöð Vesturlands 

 

Grundargata 35

Sími:  438 1881
Netfang: touristinfo(hjá)grundarfjordur.is