Salernisaðstaða fyrir almenning er í samkomuhúsi Grundarfjarðar að Sólvöllum 3. 
Opnunartími er 8 til 20 á virkum dögum og 10 til 20 um helgar, sumar, vetur, vor og haust.
Til að byrja með er ekki tekið gjald fyrir þjónustuna. 

 

Vinsamlega athugið, húsið er stundum í útleigu og þá eru WC lokuð fyrir almenning. 

Ef hús er í útleigu þá er sett tilkynning eða skilti um WC er hulið.

Hægt er að ná í umsjónarmann hússins í síma: 831-7242 ef spurningar vakna varðandi aðgengi eða opnunartíma.

 

Í 2ja – 5 mínútna göngufæri við samkomuhúsið eru t.d.:

Auk þess eru fleiri fyrirtæki og þjónusta í boði í Grundarfirði.