Bæjarstjórn Grundarfjarðarbæjar 2018-2022

Úrslit sveitarstjórnarkosninga 2018
D listi sjálfstæðisfélags Grundarfjarðar og óháðra fékk 260 atkvæði (56,15%) og 4 fulltrúa í bæjarstjórn

L listi Bæjarmálafélagsins Samstöðu fékk 203 atkvæði (43,85%) og 3 fulltrúa í bæjarstjórn

Fjöldi á kjörskrá: 626
Fjöldi greiddra atkvæða: 481 (76,84%)

Bæjarfulltrúar 2018-2022

Jósef Ó. Kjartansson

D

Hinrik Konráðsson

L

Unnur Þóra Sigurðardóttir

D

Sævör Þorvarðardóttir

L

Rósa Guðmundsdóttir

D

Garðar Svansson

L

Bjarni Sigurbjörnsson

D

Varabæjarfulltrúar

Vignir Smári Maríasson

L

Bjarni Georg Einarsson

D

Signý Gunnarsdóttir

L

Runólfur J. Kristjánsson

D

Sigurrós Sandra Bergvinsdóttir

L

Sigríður G. Arnardóttir

D

Bæjarstjóri

Björg Ágústsdóttir

Bæjarstjóri