Málsnúmer 1504002

Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisnefnd - 155. fundur - 09.04.2015

Árni Halldórsson kt.2201523089 fyrir hönd Fisk-Seafood ehf, kt.461289-1269 sækir um byggingarleyfi fyrir "loftkondens" samkvæmt uppdráttum dags. 30.3.2015 frá Kælismiðjunni Frost ehf, kt.4308012360.
Skipulags- og umhverfisnefnd frestar erindinu og óskar eftir gögnum/greinagerð frá hönnuði að loftkondensinn uppfylli kröfur reglugerðar nr. 724/2008 Reglugerð um hávaða.

Skipulags- og umhverfisnefnd - 156. fundur - 06.05.2015

Árni Halldórsson kt.220152-3089 fyrir hönd Fisk-Seafood ehf, kt.461289-1269 sækir um byggingarleyfi fyrir "loftkondens" samkvæmt uppdráttum frá Stoð ehf verkfræðistofa. Erindi var frestað á fundi 155. Umsagnir heilbr.-, vinnu- og eldvarnareftirlits liggja ekki fyrir.
Skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir erindið og felur skipulags- og byggingarfulltrúa að gefa út byggingarleyfi að uppfylltum skilyrðum sbr. gr. 2.4.4. í byggingarreglugerð 112/2012 með síðari breytingum. Með fyrirvara um samþykki á aðaluppdráttum frá vinnueftirliti og brunaeftirliti.