Málsnúmer 1504011

Vakta málsnúmer

Hafnarstjórn - 4. fundur - 10.04.2015

Hafnarstjóri gerði grein fyrir málinu og þeim vandamálum sem upp hafa komið við afhendingu vatns til stórnotenda á hafnarsvæði.
Hafnarstjóra var falið að vinna að úrlausn málsins í samvinnu við Orkuveitu Reykjavíkur og notendur vatns á hafnarsvæðinu.