Málsnúmer 1510005

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 476. fundur - 22.10.2015

Lagt fram bréf Íbúðalánasjóðs frá 08.10.2015 þar sem sjóðurinn bíður sveitarfélögum til viðræðna um kaup á eignum sjóðsins í viðkomandi sveitarfélagi.
Bæjarráð leggur til að bæjarstjóri ásamt forseta bæjarstjórnar ræði nánar við Íbúðalánasjóð um úrlausnir vegna ónýttra íbúða í eigu sjóðsins í sveitarfélaginu.