Málsnúmer 1510012

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 476. fundur - 22.10.2015

Lagt fram kauptilboð í bifreið í sameiginlegri eigu Grundarfjarðarbæjar og Stykkishólmsbæjar. Um er að ræða bíl sem notaður var af byggingafulltrúa. Kauptilboðið er 2,3 millj. kr.
Bæjarráð mælir með að kauptilboðið verði samþykkt enda liggi jafnframt fyrir samþykki Stykkishólmsbæjar.