Málsnúmer 1601001

Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisnefnd - 164. fundur - 06.01.2016

Sigríður Finsen, kt.071158-2179 fyrir hönd TSC ehf, kt.571201-2670 sækir um byggingarleyfi vegna breytingar á gluggum á suðurhlið hússins að Grundargötu 50, samkv. uppdráttum frá Ólöfu Flygenring .
Skipulags-og umhverfisnefnd samþykkir samhljóða að veita byggingarleyfi fyrir breytingum á gluggum á suðurhlið hússins.