Málsnúmer 1602026

Vakta málsnúmer

Menningarnefnd - 8. fundur - 03.03.2016

Farið var yfir þá viðburði sem eru framundan í Grundarfjarðarbæ árið 2016. Ákveða þarf hvernig 17. júní verður háttað og dagsetningu á hinum árlegu Rökkurdögum.
Samþykkt að hafa samband við UMFG sem hefur séð um hátíðarhöldin á 17. júní undanfarin tvö ár og sjá hvort áhugi er fyrir áframhaldandi samstarfi.