Málsnúmer 1607004

Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisnefnd - 169. fundur - 06.07.2016

Á fundi bjæarráðs Grundarfjarðarbæjar 30. sl., var lagt fram erindi Almennu Umhverfisþjónustunnar frá 20. júní sl., þar sem sótt er um svæði til byggingar húsaþyrpingar á svæði vestan við núverandi íbúðahúsabyggð, austan við hestahúsahverfi og sunnan við Grundargötu.
Skipulags-og umhverfisnefnd tekur vel í erindið og biður skipulags-og byggingarfulltrúa að halda áfram með málið og afla nánari upplýsinga hjá umsækjanda.
Ólafur Tryggvason og Vignir Maríusson víku af fundi undir þessum dagskráarlið, Sævör Þorvarðardóttir tók sæti undir þessum dagskrárlið.