Málsnúmer 1607013

Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisnefnd - 169. fundur - 06.07.2016

Fyrispurn barst frá teiknistofuni Eik ehf. um hvort það væri hægt að fjölga sumarhúsum á jörðinni Berserkseyri, sjá nánar í fylgiskjali.
Skipulags-og umhverfisnefnd tekur vel í erindið og óskar eftir að lögð verði fram deiliskipulagstillaga.

Skipulags- og umhverfisnefnd - 184. fundur - 11.12.2017

Fyrirspurn vegna Berserkseyrar. Tillaga að breytingu á aðal- og deiliskipulagi um fjölgun sumarhúsa úr 5 í 15.
Skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir framlagða tillögu að breytingu á aðal- og deiliskipulagi Berserkseyrar og felur skipulags- og byggingarfulltrúa að hefja formlegt kynningar- og staðfestingarferli skv. 1. mgr. 31. gr. skipulagslaga.