Málsnúmer 1611013

Vakta málsnúmer

Hafnarstjórn - 11. fundur - 22.11.2016

Lagt fram til kynningar samkomulag samkomulag Sjávarrannsóknasetursins Varar í Snæfellsbæ og Hafrannsóknarstofnunar. Jafnframt lagður fram ársreikningur og yfirlit um framlög til Varar 2011 til 2016.
Hafnarstjórn vísar málinu til umfjöllunar og kynningar í bæjarstjórn.

Bæjarráð - 492. fundur - 24.11.2016

Lagt fram til kynningar samkomulag um rannsóknarstarf og húsnæðisaðstöðu vegna sjávarrannsóknarseturs.