Lagt fram erindi frá N4, varðandi þáttaseríuna Að vestan, en fyrstu þáttaseríunni er senn að ljúka. Kallað er eftir áhuga sveitarfélaganna á svæðinu varðandi vinnslu á jafnstórri þáttaseríu á næsta ári.
Bæjarráð tekur jákvætt í það að Grundarfjörður verði þátttakandi í nýrri þáttaseríu á sambærilegum nótum og var á þessu ári.
Bæjarráð tekur jákvætt í það að Grundarfjörður verði þátttakandi í nýrri þáttaseríu á sambærilegum nótum og var á þessu ári.