Málsnúmer 1611019

Vakta málsnúmer

Skólanefnd - 136. fundur - 16.11.2016

Lögð fram til umfjöllunar fjölskyldustefna Grundarfjarðarbæjar, sem samþykkt var í bæjarstjórn Grundarfjarðar 15. maí 2006.

Í stefnunni eru sett fram metnaðarfull áform um framtíðarsýn, fjölskyldustefnu, leiðir að markmiðum og eftirfylgni.

Skólanefnd leggur til við bæjarstjórn að fram fari endurskoðun á gildandi fjölskyldustefnu eins og kveðið er á um í stefnunni.