Undir þessum lið var rætt um hvernig best verður staðið að því að hvetja starfsfólk stofnana sveitarfélagsins til mennta þannig að takast megi að auka menntunarstig starfsfólks hjá sveitarfélaginu.
Skólanefnd mælir með að skipaður verði starfshópur sem geri tillögur að símenntun starfsmanna bæjarins.
Skólanefnd mælir með að skipaður verði starfshópur sem geri tillögur að símenntun starfsmanna bæjarins.