Málsnúmer 1611031

Vakta málsnúmer

Hafnarstjórn - 11. fundur - 22.11.2016

Lögð fram tillaga að gjaldskrá Grundarfjarðarhafnar fyrir árið 2017.
Almennt er lagt til að gjöld samkvæmt gjaldskránni færist upp um almenna áætlaða verðlagsbreytingu. Aflagjöld eru óbreytt milli ára.
Hafnarstjórn samþykkir fyrirliggjandi tillögu að gjaldskrá hafnarinnar og vísar henni til endanlegrar afgreiðslu í bæjarstjórn.