Málsnúmer 1611032

Vakta málsnúmer

Hafnarstjórn - 11. fundur - 22.11.2016

Lögð fram tillaga að fjárhagsáætlun Grundarfjarðarhafnar fyrir árið 2017. Til samanburðar er útkomuspá ársins 2016 og raunniðurstaða ársins 2015.

Hafnarstjórn samþykkir fyrirliggjandi tillögu að fjárhagsáætlun hafnarinnar fyrir árið 2017 og vísar henni til endanlegrar afgreiðslu í bæjarstjórn.