Málsnúmer 1701002

Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisnefnd - 174. fundur - 04.01.2017

Bífreiðaþjónusta Snæfellsness: Hjalti Allan Sverrisson kt. 200269-4979 óskar eftir að byggingarfulltrúi skoði hvor hann megi byggja/stækka núverandi Bifreiðaþjónustu Sólvöllum 5, Grundarfirði.
2. Skipulags og umhverfisnefnd tekur vel í hugmyndir um stækkun og felur byggingarfulltrúa að kanna hve stór byggingarreitur Sólvalla 5 getur verið svo lóðarhafi geti hannað á hann viðbyggingu.