Lagt fram erindi frá Bent Marinóssyni, þar sem hann býður fram krafta sína til garðyrkju og lagfæringa á opnum svæðum bæjarins. Hann hefur lokið námi í Garðyrkjuskóla ríkisins og unnið við umhirðu opinna svæða hjá Reykjavíkurborg.
Lagt til að bæjarstjóra sé falið að ræða við Bent um umhirðu trjágróðurs og gróðursetningu. Starfið yrði tímabundið yfir sumarmánuðina.
Lagt til að bæjarstjóra sé falið að ræða við Bent um umhirðu trjágróðurs og gróðursetningu. Starfið yrði tímabundið yfir sumarmánuðina.
Bæjarráð samþykkir tillöguna samhljóða.