Málsnúmer 1707013

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 501. fundur - 26.07.2017

Lagt fram erindi Sýslumannsins á Vesturlandi, dags. 12. júlí sl., þar sem óskað er umsagnar um umsókn Hátíðarfélags Grundarfjarðar um tækifærisleyfi til samkomuhalds á bæjarhátíðinni Á góðri stund í Grundarfirði, sem haldin verður dagana 27.-30. júlí nk.

Bæjarráð gerir ekki athugasemdir við að umbeðið leyfi verði veitt, enda liggi fyrir jákvæðar umsagnir annarra umsagnaraðila.

Samþykkt samhljóða.