Málsnúmer 1710053

Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisnefnd - 183. fundur - 30.10.2017

Zeppelin Arkitektar óska eftir að fá að kynna Deiliskipulagstillögu að 60 - 80 herbergja hótelbyggingu á svæðinu. Þeir óska eftir að vera með kynningu á verkefninu tímabili 8- 13.nóvember.

Skipulags- og bygginganefnd tekur vel í erindið og samþykkir að eiga fund með aðilum.