Málsnúmer 1712006

Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisnefnd - 184. fundur - 11.12.2017

Strenglögn við Kirkjufellsfoss
Umhverfis- og Skipulagsnefnd samþykkir að strengur verði lagður í stálröri og ídráttarrörum undir Kirkjufellsbrúnna og að reynt verði að valda sem minnstum umhverisáhrifum.Þetta er að ósk landeigenda.
Umhverfis- og Skipulagsnefnd leggur til að sökum lélegs ástand brúarinnar verði brúin styrkt, bæði brúargólf og undirstöður.