Málsnúmer 1801022

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 509. fundur - 22.02.2018

Lagt fram til kynningar bréf Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins frá 9. janúar sl. varðandi beiðni um fjárveitingu til hafnarframkvæmda á fjárlögum 2018.

Unnið er að framgangi málsins og hefur m.a. verið kallað eftir fundi með ráðherra samgöngumála.