Málsnúmer 1801024

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 508. fundur - 25.01.2018

Lagt fram til kynningar bréf Skipulagsstofnunar frá 8. janúar sl. þar sem stofnunin heimilar að deiliskipulag á Sólvallareit verði auglýst í B-deild Stjórnartíðinda. Jafnframt lögð fram auglýsing sem birtist í B-deild Stjórnartíðinda 18. janúar sl.

Deiliskipulagsuppdráttur hefur verið undirritaður og sendur Skipulagsstofnun.

Bæjarráð lýsir yfir ánægju með framgang mála.