Málsnúmer 1804005

Vakta málsnúmer

Hafnarstjórn - 15. fundur - 05.04.2018

Lögð fram viðbragðsáætlun sem unnin hefur verið fyrir Grundarfjarðarhöfn af hafnarstjóra og dags. 20. febrúar 2018.
Hafnarstjóri fór yfir áætlunina og gerði grein fyrir helstu atriðum hennar.
Hafnarstjórn samþykkir samhljóða fyrirliggjandi viðbragðsáætlun fyrir Grundarfjarðarhöfn.