Málsnúmer 1804008

Vakta málsnúmer

Hafnarstjórn - 15. fundur - 05.04.2018

Í vinnu við endurskoðun aðalskipulags Grundarfjarðarbæjar er gert ráð fyrir að hafnarsvæðið verði skert, við Nesveg 1, frá því sem er í gildandi skipulagi.
Hafnarstjórn telur eðlilegt að hafnarsvæðið verði óbreytt miðað við gildandi aðalskipulag.
Jafnframt telur hafnarstjórn mikilvægt að útrásarmál á svæðinu verði tekin til skoðunar.