Málsnúmer 1805036

Vakta málsnúmer

Menningarnefnd - 15. fundur - 24.05.2018

Formaður setur fund og gengið er til dagskrár.
Undanfarin ár hefur Ungmennafélag Grundarfjarðar, UMFG, séð um 17. júní en félagið hyggst ekki sjá um hátíðahöldin í ár. Ræddir möguleikar á að fá aðra aðila til að sjá um hátíðahöldin gegn styrk frá Grundarfjarðarbæ á sömu nótum og verið hefur.
Menningar- og markaðsfulltrúa falið að kanna áhuga félagasamtaka í bænum á að taka að sér undirbúning og utanumhald á hátíðarhöldunum á þjóðhátíðardaginn.

Menningarnefnd - 16. fundur - 15.06.2018

Farið yfir dagskrá hátíðarhaldanna á 17. júní og verkaskiptingu vegna þeirra.
Samþykkt samhljóða