Málsnúmer 1810033

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 520. fundur - 24.10.2018

Lögð fram beiðni Félags eldri borgara í Eyrarsveit um styrk að fjárhæð 100 þús. kr. vegna handverks á vegum félagsins.

Bæjarráð samþykkir að veita Félagi eldri borgara umbeðinn styrk.

Samþykkt samhljóða.