Málsnúmer 1811025

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 523. fundur - 21.11.2018

Lagt fram erindi HSH með fyrirspurn til bæjarstjórnar um stöðu og framtíðarsýn í íþróttamálum í sveitarfélaginu. Auk þess lagðar fram viðbótarupplýsingar tengdar erindinu um samskipti við UMFÍ.
Bæjarráð vísar í samþykkt bæjarstjórnar frá 222. fundi 12. nóvember sl. þar sem samþykkt var að vinna með UMFG að skilgreiningum á þörf fyrir íþróttaaðstöðu og markvissum skrefum í uppbyggingu aðstöðu til lengri tíma.