Málsnúmer 1811035

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 523. fundur - 21.11.2018

Sóknarnefnd óskar eftir afstöðu bæjarins til þess að standa að ráðningu í hlutastarf við Tónlistarskólann á móti stöðu organista Setbergssóknar.
Bæjarráð leggur áherslu á að ráðið sé í stöður við Tónlistarskólann í samræmi við þarfir skólans. Ennfremur að bærinn eigi aðkomu að ráðningarferli og mati á umsækjendum. Bæjarstjóra falið að svara erindinu í samræmi við umræður á fundinum.