Málsnúmer 1811036

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 523. fundur - 21.11.2018

Sverrir Hermann Pálmarsson hjá SHP Ráðgjöf kom á fundinn og kynnti fyrirkomulag á leigufélögum, bæði almennar og fyrir aldraða. Farið var yfir lög og reglur sem um sérstök leigufélög gilda og leiðir sem sveitarfélög m.a. eru að fara til að ýta undir byggingu leiguhúsnæðis.

Bæjarráð þakkar Sverri fyrir komuna og skilmerkilegar upplýsingar.

Gestir

  • Sverrir Hermann Pálmarsson