Málsnúmer 1903034

Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisnefnd - 199. fundur - 30.04.2019

Lagt er fram bréf skipulags- og byggingarfulltrúa þar sem farið er fram á stöðvun framkvæmda í óleyfi við Sólvelli 5.
Lagt fram til kynningar.
Skipulags- og umhverfisnefnd óskar eftir að lögð verði fram fullnægjandi umsókn og meðfylgjandi gögn sbr. ákvæði um stöðuleyfi í byggingarreglugerð 112/2012 með síðari breytingum.

Óskað er eftir þessum gögnum fyrir 13. maí 2019.