Málsnúmer 1908015

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 535. fundur - 26.08.2019

Lögð fram afsögn Berghildar Pálmadóttur úr félagsmálanefnd Snæfellinga frá 1. okt. nk. vegna flutninga úr sveitarfélaginu.
Afsögnin er móttekin og Berghildi þökkuð fyrir góð störf í nefndinni.

Gengið verður frá kosningu fulltrúa í sameiginlega félagsmálanefnd á Snæfellsnesi, í stað Berghildar Pálmadóttur, á næsta bæjarstjórnarfundi.