Málsnúmer 2104025

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 567. fundur - 29.04.2021


Lögð fram gögn vegna fyrirkomulags vinnuskóla sumarið 2021 ásamt upplýsingum um laun. Vinnuskólinn er fyrir nemendur sem ljúka 8.-10. bekk grunnskólans og stendur í fimm vikur í upphafi sumars.

Lagt til að 7. bekk standi til boða nám í vinnuskólanum í þrjár vikur sumarið 2021.

Samþykkt samhljóða.