Málsnúmer 2107002

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 571. fundur - 14.07.2021

Sótt var um styrki til Vegagerðarinnar vegna viðhaldsverkefna vegarins í Kolgrafafirði, til viðgerða við Hrafnsá og vegna vegarins kringum (austan við) Eyrarfjall.
Vegagerðin hefur úthlutað styrk til bæjarins að fjárhæð 7 millj. kr.

Bæjarráð fagnar styrkveitingunni.