Málsnúmer 2110018

Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisnefnd - 230. fundur - 12.10.2021

Lagt fram til kynningar.
Lóðarhafi óskaði eftir að setja niður garðhýsi á lóð sinni að Grundargötu 16. Lóðarhafi skilaði inn teikningum af garðhýsinu ásamt samþykki allra íbúa í húsinu og samþykki aðliggjandi lóðarhafa.
Byggingarfulltrúi gerði ekki athugasemd við áformin.