Málsnúmer 2212007

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 598. fundur - 07.12.2022

Lagður fram til kynningar tölvupóstur Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 29. nóvember sl., um ýmis mál, m.a. undirbúning Grænbókar (drög) í málaflokki sveitarstjónarmála.

Grænbókin byggir á stefnumótun stjórnvalda, upplýsingum frá hagsmunaaðilum og víðtæku samráði innanríkisráðuneytis við á fjórða tug sveitarfélaga.
Frestur er til 16. desember nk. til að veita umsögn um drögin.