Lagður fram til kynningar árlegur samningur bæjarins við Vegagerðina um greiðslur Vegagerðarinnar fyrir þjónustu við veghald Grundargötunnar, sem þjóðvegar í þéttbýli 2022. Einnig lögð fram tölvupóstsamskipti bæjarstjóra þar sem gerð er athugasemd við að greiðslur Vegagerðarinnar hafi ekki hækkað í takt við verðlagsþróun.