Lagt fram til kynningar og umræðu lóðarblað með breyttum lóðarmörkum á Grundargötu 59. Bæjarstjórn samþykkti breytinguna á fundi sínum þann 13. júní sl.
Í breytingunni felst stækkun lóðarinnar úr 1027 m² skv. fasteignaskrá HMS í 1586,3 m² eða um 559,3 m².