Málsnúmer 2406023

Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisnefnd - 259. fundur - 20.06.2024

Lagt fram lóðarblað fyrir Grundargötu 90 sem felur í sér lagfæringu og óverulega breytingu á núverandi lóðarmörkum. Í breytingunni felst að lóðin stækkar úr 1168,0 m² skv. fasteignaskrá HMS í 1193,2 m² eða um 25,2 m².



Samþykkt samhljóða að mæla með því að bæjarráð samþykki breytt lóðarmörk.