Lagt fram til kynningar og umræðu lóðarblað fyrir Grundargötu 57B. Bæjarstjórn samþykkti breytt lóðarmörk á fundi sínum þann 13. júní sl.
Lóðinni að Grundargötu 57 er skipt í þrjá hluta (57, sem er leigð RARIK undir spennistöð, 57B og 57C) auk þess sem hluti lóðarinnar verður almenningsrými.
Lóðin 57B verður 153,7 m2 að stærð.
Lóðin 57B verður 153,7 m2 að stærð.